Viðtöl og umfjöllun

Hér getur þú lesið umfjöllun um þjónustu BÚUM VEL í fjölmiðlum.


Hvert viltu að eignir þínar renni eftir þinn dag?

Fyrirlestur um erfðamál hjá Alzheimersamtökunum. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að hlusta og horfa.


Ef ég dey

Hvað verður um eigur fólks þegar það deyr - hverjar eru reglurnar?


Höfum hlutina þannig að við gætum þess vegna farið á morgun

Viðtal um erfðamál.


Þetta helst

Viðtal við Elínu Sigrúnu á RÚV.


RUV Segðu mér, viðtal við Sigurlaugu M. Jónasdóttur

Viðtal við Elínu Sigrúnu hjá Búum vel.


Stúdentablaðið 12. mars 2021: Góð ráð við fyrstu fasteignakaup

Viðtal við Elínu Sigrúnu.


„Mjög stórt og erfitt skref“

Viðtal Sindra Sindrasonar við Elínu Sigrúnu hjá Búum vel.


Getur fólk í óvígðri sambúð gert kaupmála

Viðtal við Elínu Sigrúnu hjá BÚUM VEL.


Spennandi að stofna fyrirtæki sextug

Elín Sigrún Jónsdóttir er lögfræðingur og stóð frammi fyrir þeirri staðreynd að vera orðin sextug og vantaði vinnu.


Vilja ekki að tengdabörnin fari í burtu með arfinn

Nú þykir eðlilegt að gera erfðaskrá og menn velta fyrir sér hvort þeir eigi að gera erfðaskrá.


Deilur við skipti dánarbúa heyra til undantekninga

Þegar kemur að skiptum innbús milli erfingja er hægt að fara ýmsar leiðir, en Elín segir langalgengast að sátt sé um skiptin.


Konan fær helming lífeyris eiginmanns sem fór á hjúkrunarheimili

„Ég var að þjóna fullorðnum hjónum fyrir skömmu, karlinn var á leið á hjúkrunarheimili en konan var hress og gat enn haldið heimili fyrir sig. Staða þeirra var sú að karlinn var að fá um 700 þúsund krónur í mánaðarlaun eftir skatt en hún um 200 þúsund".