Sérhæfð þjónusta
fyrir fólk á tímamótum
Er komið að húsnæðisskiptum eða vantar þig stuðning og ráðgjöf við erfðaskrá, kaupmála eða dánarbússkipti?
ÞJÓNUSTAN
Ráðgjöf á sviði erfðamála og búsetubreytinga
Markmið fyrirtækisins er að veita persónulega þjónustu.
- Er komið að húsnæðisskiptum eða vantar þig stuðning og ráðgjöf við erfðaskrá, kaupmála eða dánarbússkipti?
- Vilt þú fá lögmann þér við hlið við sölu fasteignar án þess að greiða aukalega fyrir þá þjónustu?
- Fasteignasalan Eignamiðlun veitir afslátt til viðskiptavina BÚUM VEL sem nemur þóknun fyrir lögfræðiþjónustuna. Hún er þér að kostnaðarlausu.
Má ég ráðstafa öllum mínum eignum með erfðaskrá?
Þau sem eiga skylduerfingja, þ.e. maka og/eða börn, mega ráðstafa allt að 1/3 eigna sinna með erfðaskrá. Þau sem ekki eiga skylduerfingja mega ráðstafa öllum sínum eignum með erfðaskrá. Viltu samtal til að ræða um þínar óskir?

Viltu fræðslufund um fjármál 60+ ?
BÚUM VEL býður upp á fræðslunámskeið fyrir félög og fyrirtæki. Námskeiðin taka oftast 60-75 mínútur, þ.e. fræðsla og fyrirpurnum svarað. Sjá nánar undir flipanum Námskeið.

Hafðu samband
Hafið samband til að fá frekari upplýsingar og ráðgjöf varðandi fasteignaskipti og eða aðra þjónustu BÚUM VEL.

Contact Us
Thank you for contacting us.
We will get back to you as soon as possible.
We will get back to you as soon as possible.
Oops, there was an error sending your message.
Please try again later.
Please try again later.